HIH MÁLUN.

Við bjóðum upp á alhliða málun og málningarvinnu, hvort sem um er að ræða inni- eða útimálun, spörslun eða lökkun. Málun er mikilvægur þáttur í viðhaldi á húsnæðum og því mikilvægt að hafa fagaðila innan handar. Með gífurlega reynslu og ríka þjónustulund bjóða starfsmenn okkar upp á vinnubrögð í hæsta gæðaflokki. HiH málun státar af gæðastjórnunarkerfi frá mannvirkjastofnun og ef einhverjar spurningar kunna að vakna er tilvalið að hafa samband.

INNIMÁLNING – ÚTIMÁLNING – SANDSPÖSLUN –  SPRAUTUMÁLUN – SPRAUTULÖKKUN – ÞAKMÁLUN – LÖKKUN – BÍLASTÆÐAMÁLUN – SLÍPUN VEGGJA – HÁLKUVÖRN – MÁLUN – MÁLARI

HiH ehf.

822-1000

Akralind 7, 201 Kópavogur