JARÐVINNA.
JARÐVINNA – JARÐVEGSSKIPTI
Í samvinnu með samstarfsaðilum okkar tekur HiH að sér almenna jarðvinnu, hvort sem um er að ræða efnisflutninga, fylling, yfirborðsfrágang, gróðursetningu eða uppúrtekt. Við erum einstaklega vel búnir með góðum tækjaflota sem hentar vel fyrir jarðvinnu og reynslumiklum starfsmönnum sem skila af sér vel unnu verki.