HÁÞRÝSTIÞVOTTUR.

HÁÞRÝSTIÞVOTTUR – HREINSUN – ÞRIF

Við bjóðum upp á háþrýstiþvott á öll mannvirki með vönduð vinnubrögð í fyrirrúmi. Við búum yfir öflugum tækjabúnaði og gífurlegri reynslu sem skilar sér í gæðum. Dæmi um vinnu sem við tökum að okkur er: Alhreinsun, Húsþvottur, þvottur fyrir múrviðgerðir, Bílastæða og gangstéttarhreinsun, sólpöllum og tækjum.

HiH ehf.

822-1000

Akralind 7, 201 Kópavogur