MALBIKSVIÐGERÐIR.

MALBIKSVIÐGERÐIR – BÍLASTÆÐI

Í samvinnu við samstarfsaðila okkar bjóðum við upp á alhliða malbiksviðgerðir og ýmsu viðhaldi sem kann að koma upp umhverfis bílastæði, fjölbýlishús og fyrirtæki. Hvort sem um er að ræða holur eða sprungur sem geta myndast í malbiki þá erum við vel í stakk búnir með glæsilegum tækjaflota og reynslumiklum starfsmönnum til þess að skila hámarks afköstum fyrir þig.

HiH ehf.

822-1000

Akralind 7, 201 Kópavogur